top of page

Týsgallerí



Þrettán þrykk er verkefni Týsgallerís; mappa með þrettán grafíklistaverkum eftir valda myndlistamenn. Ég var fengin til að útbúa kynningarefni um verkefnið. Fyrst tók ég ljósmyndir sem sýna myndlistaverkin og öskjuna og síðan voru myndirnar settar upp með texta í bækling sem passaði ofan í öskjuna.

Comments


bottom of page