top of page


Velkomin
Ég heiti Björg Vilhjálmsdóttir og er sjálfstætt starfandi grafískur hönnuður með yfir 20 ára reynslu í faginu. Ég bý og starfa í miðborg Reykjavíkur og sinni fjölbreyttum verkefnum fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir – stór sem smá.
Ég legg ríka áherslu á persónulega þjónustu og lausnir sem endurspegla þarfir og markmið hvers viðskiptavinar. Hvort sem um er að ræða nýtt merki, ársskýrslu, bækling, bókahönnun eða skiltagerð, þá legg ég metnað í vandaða og skapandi útfærslu frá hugmynd til verkloka.
​
Hafðu samband – ég hlakka til að heyra frá þér.
Fyrsti fundur um verk og hugmyndir er frír og án skuldbindinga.
bottom of page