ESJAN – Dagatal 2021 Hver og ein mynd sýnir Esjuna frá sama sjónarhorni tólf mánuði ársins og eru myndirnar settar saman í dagatal fyrir árið 2021. Dagatalið kemur í handgerðum viðarstandi og hægt er að kaupa áfyllingu í standinn næsta ár. Stærð: 21 x 14.8 cm,...
CityBike er vinnuheiti á verkefni sem ég hef unnið fyrir Ásgeir Matthíasson. Ásgeir er verkfræðingur og með meistaragráðu í hönnun. Hann á við bakmeiðsli að stríða og á erfitt með að hjóla á venjulegu hjóli. Ásgeir aðhyllist vistvænan lífsstíl og fjölbreytta...
Hér varð fornt matarílát innblástur að nýrri vöru. Askurinn er meistaraverkefni mitt í hönnun við LHÍ. Námið snerist um umbreytingu, sjálfbærni og umhverfisvitund. Verkefnið fjallar um viðbrögð við fjöldaframleiðslu á mat og einnota umbúðum. Askurinn er matarílát sem...