Húsafell er meðal fjölsóttustu ferðamannastaða hér á landi, enda einstök náttúruperla í stórkostlegu landslagi. Hér er draumaland göngumannsins enda skartar Húsafell mörgum af fegurstu afbrigðum íslenskrar náttúru sem gerir gönguferðir að dásamlegri upplifun. Margar...
Saga jarðvangur (Saga Geopark) er landsvæði sem spannar uppsveitir Borgarfjarðar og nær yfir 2.270 km2 svæði . Ég var fengin til að hanna brand, eða heildarútlit fyrir Saga jarðvang. Brandið er hugsað til að aðgreina svæðið, skerpa á sérstöðu þess og skapa sterka sýn...