+354-868 5544 bjorg@bjorgvilhjalms.is

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN

Þegar Náttúrufræðistofnun Íslands flutti starfsemi sína í nýtt húsnæði í Garðabæ var hannað kynningarefni til að vekja athygli á nýrri byggingu og starfsemi stofnunarinnar. Kynningarefnið var unnið með leiki og fjölbreytni í huga til að ná til sem flestra. Auk bæklinga voru hannaðar grímur sem sýna höfuð íslenskra fugla, goggar með fiskum, flóru og fuglum, litabók, seglar með fiskum, bókamerki o.fl.