ESJAN – Dagatal 2021
Hver og ein mynd sýnir Esjuna frá sama sjónarhorni tólf mánuði ársins og eru myndirnar settar saman í dagatal fyrir árið 2021.
Dagatalið kemur í handgerðum viðarstandi og hægt er að kaupa áfyllingu í standinn næsta ár.
Stærð: 21 x 14.8 cm, prentað á 300 gr. mattan pappír.
Hafið samband í gegnum tölvupóst:
bjorg@bjorgvilhjalms.is