+354-868 5544 bjorg@bjorgvilhjalms.is

Barðastrandarhreppur

Barðastrandarhreppur liggur við norðanverðan Breiðafjörð og um hann eru alfaraleiðir til allra átta á landi og sjó. Elva Björg Einarsdóttir er fædd og uppalin á Sef­tjörn á Barðaströnd og rætur hennar liggja um Breiðafjörðinn og allt í kringum hann. Hér leiðir hún ferðalanga um sveitina sína. Við hönnun bókarinnar var innblástur sóttur í stein frá svæðinu. Litir í steininum spanna grátónaskala með björtum appelsínugulum skófum. Kápan, ysta lag á bókarinnar er úr stirga með skófarlitunum. Leiðirnar sem Elva Björg gekk eru þrykktar ofaní strigann og letirð á forsíðu er bæði þrykkt og litað með steingráum lit.