+354-868 5544 bjorg@bjorgvilhjalms.is

Fjallabókin

Jón Gauti Jónsson er margreyndur fjallaleiðsögumaður. Hér miðlar hann af reynslu og leitar í sarp fjölda sérfræðinga. Forsíða bókarinnar er tvískipt og sýnir ólíkar náttúrustemmningar; snævi þakinn fjallstind á efri hlutanum og viðkvæman dýjamosa að sumarlagi neðst á síðunni. Á bakhlið eru margar smærri myndir sem gefa innsýn í fjölbreytileika bókarinnar.